top of page
Hafit-0725.jpg

HÁFIT

Komdu þér í form lífs þíns með Háfit! 

 

Æfingaáætlanir gera ráð fyrir því að æfingar taki á bilinu um klukkustund og næringaáætlanir gera ráð fyrir ódýrum mat sem er einfalt að útbúa.

 

Því eru einkunnarorð Háfit fljótlegt, hagstætt og áhrifaríkt fyrir önnum kafið fólk.

Gildistími er til 15. júní 2026.

TEYMIÐ OKKAR

Davíð Ingi Magnússon.jpg

DAVÍÐ INGI MAGNÚSSON

Stofnandi

10489916_10153005448391701_4371755600215

ELÍN RÓS JÓNASDÓTTIR

Íþróttafræðingur/ SJ

Aníta_veggur.jpg

ANÍTA SIF ELÍDÓTTIR

Næringarfræðingur

Screenshot 2021-02-08 at 21.01.00.png

DAÐI REYNIR KRISTLEIFSSON

Sjúkraþjálfari

HÁFIT ÆFINGAKERFIÐ

Hafit-0831.jpg

FAGLEG FJARÞJÁLFUN

  • Æfingaáætlanir frá íþróttafræðingi

  • Næringaáætlanir frá næringarfræðingi

  • Ráðleggingar varðandi meiðsli frá sjúkraþjálfara

Fylgir með aðgangi að Háskólræktinni

  • Aðgangur að Háfit appinu

  • Eftirfylgni og hvatningarpóstar

  • ​Nýjar æfingar á 4 vikna fresti

Hafit-0698.jpg

SENDU FYRIRSPURN

Við svörum þér eins fljótt og auðið er!

UMSAGNIR

Frábær hugmynd að háskólanemar geti nálgast næringarráðgjöf og æfingarprógrömm ódýrt.

- Ísak Már Aðalsteinsson -

Ég fékk hvatningu til að fara í ræktina og fjölbreytt matarplan sem leiddi til þess að ég byrjaði að borða hollara.

- Vera Mjöll Kristbjargardóttir -

Einfalt viðmót og hjálpar mikið að hafa myndböndin til útskýringar. Líka skemmtilegt að hafa lífeðlisfræðilegu útskýringarnar eins og t.d. með hvers vegna upphitun er gagnleg.

- Hildur Arna Gunnarsdóttir -

Hafit-0942.jpg

UPPLÝSINGAR

Skilmálar

Persónuverndarstefna

kt. 520713-0850

hafit@hafit.is

Íþróttahús Háskóla Íslands
Sæmundargata 2, 101 Reykjavík

OPNUNARTÍMAR

Mán - Fös: 07:00 - 22:00
​​Laugardaga: 08:00 - 18:00
​Sunnudaga: Lokað

  • Facebook
  • Instagram

@2021 Allur réttur áskilinn | Háfit ehf. 

bottom of page