top of page


HÁFIT
Komdu þér í form lífs þíns með Háfit!
Æfingaáætlanir gera ráð fyrir því að æfingar taki á bilinu um klukkustund og næringaáætlanir gera ráð fyrir ódýrum mat sem er einfalt að útbúa.
Því eru einkunnarorð Háfit fljótlegt, hagstætt og áhrifaríkt fyrir önnum kafið fólk.
Gildistími er til 15. júní 2026.
SENDU FYRIRSPURN
UMSAGNIR
Frábær hugmynd að háskólanemar geti nálgast næringarráðgjöf og æfingarprógrömm ódýrt.
- Ísak Már Aðalsteinsson -
Ég fékk hvatningu til að fara í ræktina og fjölbreytt matarplan sem leiddi til þess að ég byrjaði að borða hollara.
- Vera Mjöll Kristbjargardóttir -
Einfalt viðmót og hjálpar mikið að hafa myndböndin til útskýringar. Líka skemmtilegt að hafa lífeðlisfræðilegu útskýringarnar eins og t.d. með hvers vegna upphitun er gagnleg.
- Hildur Arna Gunnarsdóttir -

bottom of page